
Orkusparnaður
Ekki þarf að hlaða rafhlöðuna eins oft ef
þú gerir eftirfarandi:
•
Lokaðu forritum og gagnatengingum,
svo sem þráðlausri
staðarnetstengingu eða Bluetooth-
tengingu, þegar þær eru ekki í
notkun.
•
Slökktu á ónauðsynlegum hljóðum,
eins og takkatónum.