
Tengiliðir
Hægt er að vista nöfn og símanúmer í
minni tækisins og á SIM-kortinu. Í minni
tækisins getur þú vistað tengiliði með
númerum og texta. Nöfn og númer sem
eru vistuð á SIM-kortinu eru auðkennd
með .
Veldu
Valmynd
>
Tengiliðir
>
Nöfn
.
Bæta við tengilið
Veldu
Valkostir
>
Bæta við nýjum
>
Bæta við tengilið
.
Bæta við upplýsingum um tengilið
Gakktu úr skugga um að minnið í notkun
sé annaðhvort
Sími
eða
Sími og SIM-
kort
. Flettu að tengilið og veldu
Upplýs.
>
Valkostir
>
Bæta við upplýsingum
.
Leit að tengilið
Veldu
Nöfn
. Flettu gegnum
tengiliðalistann eða sláðu inn fyrsta
stafinn í nafni tengiliðarins.
Tengiliður afritaður á milli minnis
tækisins og SIM-kortsins
Veldu
Nöfn
, flettu að tengiliðnum og
veldu
Valkostir
>
Fleira
>
Afrita
tengilið
. Aðeins er hægt að vista eitt
símanúmer með hverju nafni á SIM-
kortinu.
Til að velja SIM-kortið eða minni tækisins
fyrir tengiliðina, til að velja hvernig nöfn
og númer á tengiliðalistanum birtast og
til að sjá hve mikið minni er laust fyrir
tengiliði velurðu
Stillingar
og viðeigandi
valkost.
Hægt er að senda og taka við
tengiliðaupplýsingum einstaklings sem
nafnspjaldi úr samhæfu tæki sem styður
vCard-staðalinn.
Nafnspjald sent
Veldu tengilið,
Valkostir
>
Fleira
>
Nafnspjaldi
og tegund sendingar.
Tengiliðir 19
© 2011 Nokia. Öll réttindi áskilin.