
Uppáhaldstengiliðir settir á
heimaskjáinn
Með smáforritinu Uppáhaldstengiliðir er
auðvelt að hafa samband við vini og
vandamenn.
1 Til að gera heimaskjáinn virkan
velurðu
Valmynd
>
Stillingar
og
Skjástillingar
>
Heimaskjár
>
Heimaskjár
>
Kveikja
.
2 Veldu
Sérsníða
. Þetta er ekki
nauðsynlegt ef engin smáforrit eru á
heimaskjánum.
3 Flettu að tiltekna efnissvæðinu og
veldu
Breyta
eða
Velja
.
4 Veldu
Uppáhaldstengiliðir
.
Flettu að Uppáhaldstengiliðum á
heimaskjánum.
Uppáhaldstengilið bætt við
Veldu
Valkostir
>
Nýtt í uppáhalds
.
Tækið tekið í notkun 11
© 2011 Nokia. Öll réttindi áskilin.

Að hringja í eða senda
uppáhaldstengilið SMS
Flettu að tengiliðnum og veldu
Valkostir
>
Hringja
eða
Senda
skilaboð
.
Skipt um mynd af uppáhaldstengilið
Flettu að tengiliðnum og veldu
Valkostir
>
Skipta um mynd
.
Uppáhaldstengiliðum raðað upp
Flettu að tengiliðnum og veldu
Valkostir
>
Skipuleggja uppáhalds
>
Færa
. Flettu á nýju staðsetninguna og
veldu
Í lagi
.
Uppáhaldstengiliður fjarlægður
Flettu að tengiliðnum og veldu
Valkostir
>
Fjarlægja úr uppáhalds
.
Uppáhaldstengilið er ekki eytt af
tengiliðalistanum þótt hann sé
fjarlægður.