
Vistuð WLAN
.
Tengistillingum við internetið breytt
Veldu
Nettenging
>
Spyrja fyrst
eða
Ekki spyrja
. Ef
Spyrja fyrst
er valið, er
spurt um tengiaðferð í hvert sinn sem
forrit sem þarfnast internettengingar er
opnað, svo sem vafri eða póstur. Ef
Ekki
spyrja
er valið, þá tengist tækið vistuðu
þráðlausu staðarneti, ef slíkt er í boði,
þegar forrit krefst internettengingar.
Falin staðarnet senda ekki út viðkomandi
SSID-kóða. Þau eru merkt sem
(Falið
netkerfi)
á listanum yfir tiltæk staðarnet.
Þú verður að vita hver SSID-kóðinn er til að
geta tengst földu staðarneti.
Tengst við falið net
1 Veldu
(Falið netkerfi)
.
2 Sláðu inn SSID-kóða netkerfisins og
veldu svo
Í lagi
.
Þegar falið net er vistað birtist það á lista
yfir tiltæk þráðlaus net.
Mikilvægt: Alltaf skal virkja eina af
tiltækum dulkóðunaraðferðum til að auka
öryggi þráðlausrar staðarnetstengingar.
Notkun dulkóðunar dregur úr hættunni á
því að einhver fái aðgang að gögnunum
þínum án heimildar.
Vistuð WLAN
Hægt er að skoða, tengjast og
forgangsraða vistuðu staðarnetunum.
Veldu
Valmynd
>
Stillingar
>
Tengingar
>
WLAN
og
Vistuð WLAN
.
Þráðlausa staðarnetið sem er í forgangi er
efst á listanum.
Stjórnaðu þráðlausu staðarnetunum
(WLAN)
Veldu
Valkostir
og úr eftirfarandi:
Tengjast — Tengjast handvirkt við
þráðlaust staðarnet.
Taka af lista — Fjarlægja þráðlaust
staðarnet.
26 Stillingar
© 2011 Nokia. Öll réttindi áskilin.

Forgangsraða — Breyta forgangsröð
vistaðra staðarneta.
Framsenda stillingar — Áframsenda
stillingar vistaðs staðarnets. Sláðu inn
öryggisnúmerið og símanúmerið og veldu
Senda
.
Bæta við netkerfi — Bæta við nýju
þráðlausu staðarneti og tilgreina
stillingarnar.
Breyta færibreytum þráðlauss
staðarnets (WLAN)
Flettu að þráðlausu staðarneti, veldu
Breyta
og svo úr eftirfarandi:
Tengiaðferð — Tengjast tiltæku
staðarneti sjálfvirkt.
Heiti netkerfis — Slá inn heiti fyrir
staðarnetið.
Netkerfisstillingar — Tilgreina
stillingarnar fyrir staðarnetið.