
Snið
Bíðurðu eftir símtali en getur ekki leyft
símanum að hringja? Til eru ýmsar gerðir
stillinga sem kallast snið og hægt er að
sérsníða þau með hringitónum fyrir
tiltekin tilefni og aðstæður.
Veldu
Valmynd
>
Stillingar
>
Snið
.
Veldu tiltekið snið og svo úr eftirfarandi
valkostum:
Virkja — Virkja sniðið.
Eigið val — Breyta stillingum sniðsins.
Tímastillt — Hafa sniðið virkt í tiltekinn
tíma. Þegar tímastilling sniðsins rennur út
verður fyrra sniðið sem ekki var tímastillt
virkt á ný.