Nokia C3 00 - Samtalsskjár

background image

Samtalsskjár

Tækið styður samtalsskjá. Í þeirri aðgerð

birtist texti og margmiðlunarskilaboð

sem hafa verið móttekin eða send til

tengiliðs sem samtal. Þetta gerir þér kleift

að skoða samskipti við tengilið, án þess að

þurfa að opna ýmsar möppur.
Þegar þér berast skilaboð opnast þau á

samtalsskjánum.
Rakið samtal við tengilið skoðað

Veldu

Valmynd

>

Skilaboð

>

Samtöl

og

tiltekna samtalið.