Nokia C3 00 - Takkar og hlutar

background image

Takkar og hlutar

1 Eyrnatól

2 Valtakkar

3 Hringitakki

4 Navi™-takki (skruntakki)

5 Hætta-takki/rofi

Þjónusta

5

© 2011 Nokia. Öll réttindi áskilin.

background image

6 Bakktakki

7 Enter-takki

8 Hljóðnemi

9 Biltakki

10 Tengiliðatakki

11 Skilaboðatakki

12 Virknitakki

13 Skiptitakki

14 Tákntakki

15 Ctrl-takki

16 Tengi fyrir hleðslutæki

17 Höfuðtólstengi/Nokia AV-tengi (3,5

mm)

18 Micro-USB-tengi

19 Minniskortsrauf

20 Sleppitakki

21 Hátalari

22 Myndavélarlinsa

23 Úlnliðsbandsfesting
Sérstakar takka-aðgerðir

Tengiliðatakki og skilaboðatakki Til

að opna sumar skilaboða eða

tengiliða-aðgerðir ýtirðu á tengiliða-

eða skilaboðatakkann. Hægt er að

tengja ýmsar aðgerðir við takkana.

Virknitakki. Til að skipta um

innsláttartungumál ýtirðu á

virknitakkann og síðan ctrl-takkann.

Skiptitakki. Ýttu á skiptitakkann til að

skipta á milli há- og lágstafa. Til að

afrita eða klippa texta heldurðu

skiptitakkanum inni og flettir til að

auðkenna orðið, setninguna eða

línuna sem á að afrita eða klippa.

Haltu ctrl-takkanum inni og ýttu síðan

á C (afrita) eða X (klippa).

Tákntakki. Sértákn eru sett inn með

því að ýta á tákntakkann og velja

viðeigandi tákn.

6

Nokia C3 - Yfirlit

© 2011 Nokia. Öll réttindi áskilin.