
Helstu eiginleikar
•
Nota má skilaboðaaðgerðirnar með
öllu QWERTY-lyklaborðinu.
•
Hægt er að sýsla við félagsnetið hvar
sem er.
•
Hægt er að lesa og svara tölvupósti
hvar sem er.
•
Auðvelt er að tengjast internetinu um
þráðlaust staðarnet.
•
Skoða má samskipti við hvern sem er
á samtalsskjánum.